Grænfáninn

Góð ráð fyrir árangursríka flokkun

Margrét Hugadóttir    7.2.2018
Margrét Hugadóttir

Fyrsta verkefni nýrra Grænfánaskóla er oft að koma á flokkun. Hér eru nokkur góð ráð sem hjálpa skólum, stofnunum og fyrirtækum að ná árangri. 

 1. TUNNURNAR Notið flokkunartunnur sem eru af sömu gerð en mismunandi eftir flokkunarflokki.
 2. LITUR – Hafið flokkunartunnur í öðrum lit en þær sem eru fyrir almennt rusl.
 3. LOK – Hafið lok á tunnunni sem er fyrir almennt rusl en op á tunnum fyrir endurvinnanleg efni. Með því móti verður „erfiðara“ að henda en flokka.
 4. MERKINGAR – Notið bæði orð og myndir. Ljósmyndir eru einnig sniðugar og jafnvel sýnishorn af því sem í tunnuna á að fara.Project Image
 5. FÆKKA TUNNUM FYRIR ALMENNT – Með því að hafa flokkunartunnur aðgengilegar en almennt rusl síður aðgengilegt, eykst flokkun.
 6. EINFALT ER BETRA – Hafið leiðbeiningar einfaldar og hafið flokkana einfalda. Tilvalið er að flokka plast, pappír, lífrænt og málma. 
 7. Á SAMA STAÐ – Hafið flokkunartunnur á ákveðnum flokkunarstöðum þannig að fólk viti hvar hægt sé að ganga að þeim vísum.
 8. MÆLINGAR – Safnið upplýsingum um magn úrgangs sem fer frá ykkur. Þessar tölur má fá frá þeim aðila sem þjónustar ykkur. Greitt er fyrir magn úrgangs og því hægt að stefna á að minnka það sem fer frá skólanum.  
 9. FYLGIST MEÐ hvernig flokkun gengur. Ef ekki er verið að flokka rétt, reynið að finna rætur vandans. Getur verið að flokkunartunnur séu ekki nógu stórar, eða ekki tæmdar nógu oft? T.d. pappatunnur? 
 10. TYGGJÓ – Í sumum skólum þar sem mikið er flokkað hefur reynst vel að hafa niðurstöðudós á nagla hjá flokkunartunnunum og í hana fer tyggjó. Dósinni má svo henda í almennt rusl.
  Project Image
 11. AF HVERJU? Fræðið starfsfólk og nemendur af hverju það er mikilvægt að flokka.
 12. VIRKIÐ NEMENDUR Gott er að virkja nemendur til að koma flokkuðum úrgangi út í stærri flokkunartunnur sem eru hirtar. Margir skólar eru með „umhverfisálfa“ sem sjá um að fara með pappa, plast og lífrænt í stóru tunnurnar úti. Þetta má t.d. gera einu sinni í viku og láta deildir/bekki skiptast á. 
 13. MINNI NEYSLA – Markmiðið er ekki að endurvinna, heldur að koma í veg fyrir úrgang. Kaupum aðeins það sem er nauðsynlegt og endurnotum sem mest.  

Project Image

ÞETTA ER HÆGT. Munið að þó að verkið virðist óyfirsíganlegt í fyrstu þá er þetta hægt. Sem dæmi má nefna að í Fjölbrautaskólanum við Ármúla þar sem 2200 nemendur sækja skóla daglega er aðeins eina almenna ruslafötu að finna og fáir nota hana. 

Byggt á reynslu CJ May og fjölmargra Grænfánaskóla. Myndirnar eru frá Ártúnsskóla og Fjölbrautaskólanum við Ármúla.

Tögg
Artunsskoli_2017.jpg 

Vista sem PDF

Eldri greinar

Landshlutafundir veturinn 2018-2019
20.5.2019

Varðliðar umhverfisins 2019
20.5.2019

Erasmus+ verkefni um lífbreytileika
23.4.2019

Eco Schools 25 ára
16.4.2019

Dýradagurinn 2019
29.3.2019

Landshlutafundir 2018
19.10.2018

Varðliðar umhverfisins 2018
25.4.2018

Góð ráð fyrir árangursríka flokkun
7.2.2018

Umsóknarfrestur fyrir endurnýjun Grænfána á Suðvesturlandi er 1. febrúar.
17.1.2018

Rafræn jólagjöf frá Skólum á grænni grein
20.12.2017

Nemendur Grenivíkurskóla færðu bæjarbúum jólagjöf
18.12.2017

Ferðafélaginn
15.11.2017

Vistheimt á gróðursnauðu landi - Handbók
13.11.2017

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein komið út.
9.11.2017

Fræða, ekki hræða.
31.10.2017

Lífið á Túndrunni
15.9.2017

Líf að vori
15.9.2017

Lífríki Tjarna
15.9.2017

Hreinsum Ísland: Verkefnahugmyndir um plastmengun í sjó
11.9.2017

Búningagerð í Blásölum
3.3.2017

Sorpkvarnir ekki umhverfisvænar á Íslandi
22.2.2017

Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
7.2.2017

Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum
7.2.2017

Allur skólinn með! Hvernig virkjum við skólasamfélagið í heild sinni?
7.2.2017

Af stað með úrgangsforvarnir: Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni
7.2.2017

Handbókin Á grænni grein
7.2.2017

„Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin“
7.2.2017

„Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?“
7.2.2017

„Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“
25.1.2017

Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein
25.1.2017

Rúm fyrir syfjaða bangsa
5.1.2017

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
7.12.2016

Caitlin Wilson
1.12.2016

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána
21.11.2016

Hljóðvist
14.11.2016

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Mennta- og menningarmálaráðuneyti
9.11.2016

Foundation for Environmental Education (FEE)
9.11.2016

Landvernd
9.11.2016

Grænfánaráðstefnan 2017
7.11.2016

Haustfréttabréf Grænfánans
7.11.2016

Caitlin Wilson
27.10.2016

Margrét Hugadóttir
25.10.2016

Varðliðar umhverfisins árið 2016
26.4.2016

Hofsstaðaskóli vinningshafi í Baráttunni gegn matarsóun hér á landi
13.4.2016

Verkefnasamkeppnin Varðliðar umhverfisins
3.2.2016

Baráttan gegn matarsóun
3.2.2016

Jólafréttabréf Skóla á grænni grein 2015
18.12.2015

Landshlutafundir 2015
15.10.2015

Óskað eftir verkefnum í Varðliða umhverfisins
13.2.2015

Óskað eftir vinaskóla á Íslandi
5.2.2015

Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í FÁ - myndband
27.1.2015

Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
22.1.2015

Jólagjöf Landverndar - verkefnakista
24.12.2014

Jólafréttabréf Skóla á grænni grein
18.12.2014

Katrín Magnúsdóttir
29.1.2014

Nú er um að gera að senda inn umsóknir vegna Grænfána
17.1.2014

Skólar á grænni grein á Íslandi
16.1.2014

Endurskoðun umhverfisgátlista og skrefanna sjö
12.12.2013

Markmiðasetning í Skólum á grænni grein
12.12.2013

Hvað er vistheimt?
12.12.2013

Lýðræðismenntun í Þelamerkurskóla
12.12.2013

Hlutverk nemenda í Grænfánastarfinu í Þelamerkurskóla
12.12.2013

Hvernig getum við bætt leikskólalóðina með virkri þátttöku skólasamfélagsins?
12.12.2013

Lýðræðisleg þátttaka nemenda í sveitarfélagsmálum í Grýtubakkahreppi
12.12.2013

Tenging Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi
12.12.2013

Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir
12.12.2013

Sjálfbærni, grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum: Sigrún Helgadóttir
12.12.2013

Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013
19.11.2013

Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni í Hörpu
15.11.2013

Landvernd óskar eftir starfsmanni í Grænfánaverkefnið
15.7.2013

Kvennaskólinn í Reykjavík flaggar sínum fyrsta Grænfána
9.11.2012

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru
20.9.2012

Giljaskóli flaggar sínum fyrsta fána
20.9.2012

Stór dagur í Dalvíkurbyggð
24.8.2012

Flúðir fagna Grænfánanum á Vorhátíð
24.8.2012

Varmárskóli tekur við Grænfánanum á 50 ára afmælinu
24.8.2012

Salaskóli fagnar í fjórða sinn.
14.5.2012

Varðliðar umhverfisins 2012
26.4.2012

Þriðji Grænfáninn í höfn í Álfaheiði
25.4.2012

Grænfáninn afhentur Síðuskóla í fjórða sinn
25.4.2012

Fyrsti grænfáninn á Kópasteini
30.3.2012

Leikbær flaggar í fyrsta sinn
29.3.2012

Dagatal Sorpu 2012
15.2.2012

Varðliðar umhverfisins 2012
7.2.2012

Nú blaktir Grænfáninn við hún á Laugarbakka og Hvammstanga
2.2.2012

Akurskóli fagnar Grænfána á Narfakotseylu
2.2.2012

Vatnsendaskóli fagnar öðrum fána
2.2.2012

Skólar á grænni grein orðnir ríflega 200
31.1.2012

Starfið er margt - ársskýrslan
15.10.2008

Teiknimyndasamkeppninni breytt
15.10.2008

Síðustu tölur og enn einn fáninn
15.10.2008

Íslendingar á Spáni - fréttabréf Eco-Schools
15.10.2008

Úrslit í teiknimyndasamkeppninni
15.10.2008

Fyrsti framhaldsskólinn til að hljóta Grænfánann
18.9.2006

Grænfáninn blaktir víða
19.5.2006

Grænfáninn í Fálkaborg
11.4.2006

Grænfáninn
27.5.2005

Leikskólinn Steinahlíð fær Grænfánann
18.5.2005

Grænfáninn blaktir á Seltjarnarnesi
1.12.2004

Þykkvabæjarskóli og Lindaskóli með grænan fána
3.6.2003