Grænfáninn

Grænfáninn Landvernd    15.2.2012
Grænfáninn Landvernd

Almanak SORPU skipar fastan sess í útgáfustarfsemi fyrirtækisins. Almanakið hefur komið út frá árinu 2002 og hefur verið unnið í samstarfi við ýmsa aðila undanfarin 10 ár. Fyrir almanaksárið 2012 leitaði SORPA samstarfs við Landvernd um gerð almanaksins. Fjöldi leik og grunnskóla á grænni grein á samlagssvæði SORPU tóku þátt í samkeppninni. Öllum þeim sem sendu inn verk eru færðar góðar þakkir um leið og við vonum að almanakið komi ykkur að góðum notum.

Almanakið prýða nú 15 verk leik- og grunnskólanemenda. Í almanakinu er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um starfsemi SORPU sem og flokkun úrgangs og endurnýtingu. Við viljum nota tækifærið og benda ykkur á að allir helstu dagar sem eignaðir eru umhverfinu, s.s. Alþjóðadagur vatnsins eða Alþjóðadagur lífbreytileika, eru merktir inn á almanakið.

Almanakinu er dreift í 10.000 eintökum, á starfsstöðvum SORPU og í alla leik- og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Þínum skóla ætti því að berast nokkur eintök af almanakinu þar sem það er í dreifingu þessa dagana í gegnum skólaskrifstofur sveitarfélaganna.

Þau tvö verk, annað frá leikskóla og hitt frá grunnskóla, sem að mati dómnefndar reyndust hlutskörpust voru:

Umhverfið mitt, sem prýðir júlímánuð, unnið af nemendum á tveimur elstu deildunum Leikskólans Fálkaborgar (nú önnur tveggja starfsstöðva Leikskólans Borgar) og Tískufatnaðurunnið af nemendum í 7. bekk Álftanesskóla. Það verk er að finna á forsíðu og baksíðu almanaksins.

Dómnefndina skipuðu tveir fulltrúar úr stjórn Landverndar og frá SORPU. Í rökstuðningi þeirra fyrir valinu kemur eftirfarandi fram:

„Í Umhverfinu mínu sameinast annars vegar nýting á „sorpi“ - efni sem er hent en er vel nýtanleg auðlind í raun og veru. Nemendur sjá efni í nýju ljósi þegar þeir skapa úr því og skoða um leið umhverfi sitt, sig sjálf og leikskólann. Það er einmitt í þessu umhverfi sem sorpið endar og mengar ef við endurvinnum það ekki og drögum úr því.“

Dómnefndin segir ennfremur í mati sínu á verkinu Tískufatnaður:

„Nemendurnir hafa sýnt ótrúlega humyndauðgi í útfærslum sínum á fatnaði. Það var merkilegt að sjá allan efniviðinn, sem við lítum venjulega á sem úrgang, lifna í höndunum á þeim og verða að áþreifanlegum verðmætum þegar stelpurnar svo klæddust fötunum.“

Vinningshafarnir í Leikskólanum Borg og Álftanesskóla fá skoðunarferð í Gufunes og Álfsnes að launum ásamt greinargóðri kynningu á starfsemi SORPU.

Við hjá Landvernd erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í samkeppninni sem og samstarfsaðilinum okkar hjá SORPU. Nemendum Skóla á grænni grein er klárlega treystandi til þess að vísa okkur veginn inn í framtíðina hvað sorpmál snertir. Það er því ánægjulegt að hafa getað gefið þeim tækifæri á að sýna afrakstur sinnar góðu vinnu í almanaki SORPU fyrir árið 2012.

Tögg

Vista sem PDF

Eldri greinar

Landshlutafundir veturinn 2018-2019
20.5.2019

Varðliðar umhverfisins 2019
20.5.2019

Erasmus+ verkefni um lífbreytileika
23.4.2019

Eco Schools 25 ára
16.4.2019

Dýradagurinn 2019
29.3.2019

Landshlutafundir 2018
19.10.2018

Varðliðar umhverfisins 2018
25.4.2018

Góð ráð fyrir árangursríka flokkun
7.2.2018

Umsóknarfrestur fyrir endurnýjun Grænfána á Suðvesturlandi er 1. febrúar.
17.1.2018

Rafræn jólagjöf frá Skólum á grænni grein
20.12.2017

Nemendur Grenivíkurskóla færðu bæjarbúum jólagjöf
18.12.2017

Ferðafélaginn
15.11.2017

Vistheimt á gróðursnauðu landi - Handbók
13.11.2017

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein komið út.
9.11.2017

Fræða, ekki hræða.
31.10.2017

Lífið á Túndrunni
15.9.2017

Líf að vori
15.9.2017

Lífríki Tjarna
15.9.2017

Hreinsum Ísland: Verkefnahugmyndir um plastmengun í sjó
11.9.2017

Búningagerð í Blásölum
3.3.2017

Sorpkvarnir ekki umhverfisvænar á Íslandi
22.2.2017

Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
7.2.2017

Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum
7.2.2017

Allur skólinn með! Hvernig virkjum við skólasamfélagið í heild sinni?
7.2.2017

Af stað með úrgangsforvarnir: Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni
7.2.2017

Handbókin Á grænni grein
7.2.2017

„Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin“
7.2.2017

„Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?“
7.2.2017

„Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“
25.1.2017

Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein
25.1.2017

Rúm fyrir syfjaða bangsa
5.1.2017

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
7.12.2016

Caitlin Wilson
1.12.2016

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána
21.11.2016

Hljóðvist
14.11.2016

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Mennta- og menningarmálaráðuneyti
9.11.2016

Foundation for Environmental Education (FEE)
9.11.2016

Landvernd
9.11.2016

Grænfánaráðstefnan 2017
7.11.2016

Haustfréttabréf Grænfánans
7.11.2016

Caitlin Wilson
27.10.2016

Margrét Hugadóttir
25.10.2016

Varðliðar umhverfisins árið 2016
26.4.2016

Hofsstaðaskóli vinningshafi í Baráttunni gegn matarsóun hér á landi
13.4.2016

Verkefnasamkeppnin Varðliðar umhverfisins
3.2.2016

Baráttan gegn matarsóun
3.2.2016

Jólafréttabréf Skóla á grænni grein 2015
18.12.2015

Landshlutafundir 2015
15.10.2015

Óskað eftir verkefnum í Varðliða umhverfisins
13.2.2015

Óskað eftir vinaskóla á Íslandi
5.2.2015

Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í FÁ - myndband
27.1.2015

Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
22.1.2015

Jólagjöf Landverndar - verkefnakista
24.12.2014

Jólafréttabréf Skóla á grænni grein
18.12.2014

Katrín Magnúsdóttir
29.1.2014

Nú er um að gera að senda inn umsóknir vegna Grænfána
17.1.2014

Skólar á grænni grein á Íslandi
16.1.2014

Endurskoðun umhverfisgátlista og skrefanna sjö
12.12.2013

Markmiðasetning í Skólum á grænni grein
12.12.2013

Hvað er vistheimt?
12.12.2013

Lýðræðismenntun í Þelamerkurskóla
12.12.2013

Hlutverk nemenda í Grænfánastarfinu í Þelamerkurskóla
12.12.2013

Hvernig getum við bætt leikskólalóðina með virkri þátttöku skólasamfélagsins?
12.12.2013

Lýðræðisleg þátttaka nemenda í sveitarfélagsmálum í Grýtubakkahreppi
12.12.2013

Tenging Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi
12.12.2013

Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir
12.12.2013

Sjálfbærni, grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum: Sigrún Helgadóttir
12.12.2013

Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013
19.11.2013

Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni í Hörpu
15.11.2013

Landvernd óskar eftir starfsmanni í Grænfánaverkefnið
15.7.2013

Kvennaskólinn í Reykjavík flaggar sínum fyrsta Grænfána
9.11.2012

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru
20.9.2012

Giljaskóli flaggar sínum fyrsta fána
20.9.2012

Stór dagur í Dalvíkurbyggð
24.8.2012

Flúðir fagna Grænfánanum á Vorhátíð
24.8.2012

Varmárskóli tekur við Grænfánanum á 50 ára afmælinu
24.8.2012

Salaskóli fagnar í fjórða sinn.
14.5.2012

Varðliðar umhverfisins 2012
26.4.2012

Þriðji Grænfáninn í höfn í Álfaheiði
25.4.2012

Grænfáninn afhentur Síðuskóla í fjórða sinn
25.4.2012

Fyrsti grænfáninn á Kópasteini
30.3.2012

Leikbær flaggar í fyrsta sinn
29.3.2012

Dagatal Sorpu 2012
15.2.2012

Varðliðar umhverfisins 2012
7.2.2012

Nú blaktir Grænfáninn við hún á Laugarbakka og Hvammstanga
2.2.2012

Akurskóli fagnar Grænfána á Narfakotseylu
2.2.2012

Vatnsendaskóli fagnar öðrum fána
2.2.2012

Skólar á grænni grein orðnir ríflega 200
31.1.2012

Starfið er margt - ársskýrslan
15.10.2008

Teiknimyndasamkeppninni breytt
15.10.2008

Síðustu tölur og enn einn fáninn
15.10.2008

Íslendingar á Spáni - fréttabréf Eco-Schools
15.10.2008

Úrslit í teiknimyndasamkeppninni
15.10.2008

Fyrsti framhaldsskólinn til að hljóta Grænfánann
18.9.2006

Grænfáninn blaktir víða
19.5.2006

Grænfáninn í Fálkaborg
11.4.2006

Grænfáninn
27.5.2005

Leikskólinn Steinahlíð fær Grænfánann
18.5.2005

Grænfáninn blaktir á Seltjarnarnesi
1.12.2004

Þykkvabæjarskóli og Lindaskóli með grænan fána
3.6.2003