Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
Caitlin Wilson, starfandi verkefnastjóri Skóla á grænni grein og Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein, Landvernd
Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein fjallar um áskoranir sem mæta framhaldsskólum og háskólum.
Af stað með úrgangsforvarnir: Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni
„Af stað með úrgangsforvarnir“ er námsefni um tískusóun, matarsóun og raftækjasóun.
Handbókin Á grænni grein
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
„Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin“
Dr. Rannveig Magnúsdóttir, verkefnastjóri segir frá vistheimtarverkefni Landverndar
„Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?“
Caitlin Wilson ræðir um umbreytandi nám og menntun til sjálfbærni í Grænfánaverkefninu