Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 2017

 

 

 

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?

Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017

 

 

 

 

 

 

Dagskrá

08:30 Skráning á ráðstefnu og í vinnustofur
09:00 Setning
  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdarstjóri Landverndar
  Kristján Þór Júlíusson, Mennta- og menningarmálaráðherra
09:15 Viðurkenning
09:30 Lykilerindi
 

„Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?“
Caitlin Wilson, starfandi verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, Landvernd, og doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

10:30 Kaffihlé
11:00 Kynning
  „Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin“
Námsefni um vistheimtarverkefni Landverndar
Rannveig Magnúsdóttir, PhD, verkefnisstjóri, Landvernd
11:20 Kynning
  „Hvernig spila Grænfánaverkefnið, Aðalnámskráin og menntun til sjálfbærni saman?“
Handbók um tengingu aðalnámskrár og Grænfánaverkefnisins
Katrín Magnúsdóttir, verkefnisstjóri Skóla á grænna grein, Landvernd
11:45 Ávarp og viðurkenning
  Björt Ólafsdóttir, Umhverfis- og auðlindaráðherra
12:00 Hádegismatur
13:00 Vinnustofur
  A: Úrgangsforvarnir: Nýtt námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni 
Margrét Hugadóttir og Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd
  B: Allur skólinn með! Hvernig virkjum við skólasamfélagið í heild sinni? 
Reynslusögur úr leik- og grunnskólum
Caitlin Wilson, Landvernd
  C: Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum 
Katrín Magnúsdóttir, Landvernd
(Athugið: fyrirfram skráning í vinnustofu fyrir framhalds- og háskóla á katrin@landvernd.is)
14:30 Kaffihlé
15:00 Vinnustofur
  A: Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
Caitlin Wilson og Katrín Magnúsdóttir, Landvernd
  B: Úrgangsforvarnir: Nýtt námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni 
Margrét Hugadóttir og Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd 
16:30 Ráðstefnuslit
17:00 Léttar veitingar á skrifstofu Landverndar, Þórunnartúni 6, gegnt Fosshóteli

Landvernd kynnir spennandi dagskrá um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi. Fyrirlesarar fjalla um nýja rannsókn, námsefni og niðurstöður úr verkefnum. Í vinnustofum munu þátttakendur fást við praktísk dæmi um árangursríkar leiðir til að þróa skólastarfið áfram.

Á þessari síðu má finna fyrirlestra og upplýsingar um ráðstefnuna.

Hvað: Ráðstefnan 

„Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“ 

Hvar: Fosshóteli Reykjavík í Þórunnartúni

Hvenær: Föstudaginn 10. febrúar 2017 á á milli 9-17 (ath. innskráning kl. 8:30).

2.500kr/mann ráðstefnugjald er hægt að greiða á staðnum eða með millifærslu.

Innifalið í ráðstefnugjald eru morgun- og síðdegishressing, veglegur hádegismatur og léttar veitingar að lokinni dagskrá.

 

Erindi og vinnustofur

Hnodrabol.jpg
Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
Caitlin Wilson, starfandi verkefnastjóri Skóla á grænni grein og Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein, Landvernd
Umhverfisnefnd FSU.jpg
Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein fjallar um áskoranir sem mæta framhaldsskólum og háskólum.
Urgangsforvarnir_vef.jpg
Af stað með úrgangsforvarnir: Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni
„Af stað með úrgangsforvarnir“ er námsefni um tískusóun, matarsóun og raftækjasóun.
Rebbi.jpg
Handbókin Á grænni grein
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Vistheimt_staerri_vefur.jpg
„Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin“
Dr. Rannveig Magnúsdóttir, verkefnastjóri segir frá vistheimtarverkefni Landverndar
Umbreytandi_nam.jpg
„Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?“
Caitlin Wilson ræðir um umbreytandi nám og menntun til sjálfbærni í GrænfánaverkefninuVinnustofa - Úrgangsforvarnir A

Leikskólar

Made with Padlet

Grunnskólar

Made with Padlet

Framhaldsskólar

Made with Padlet

Háskólar

Made with PadletVinnustofa - Úrgangsforvarnir B

Leikskólar

Made with Padlet

Grunnskólar

Made with Padlet

Framhaldsskólar

Made with Padlet

Háskólar

Made with Padlet