Markmiðasetning og aðgerðaáætlun

Hér að neðan má sjá dæmi um markmiðasetningu og aðgerðaráætlun innan þemans "úrgangur". Gott er að nota sambærilegt form til að setja sér markmið í verkefninu. Á umhverfisnefndarfundum er svo rætt um hvernig gengur að ná settum markmiðum. 

Nánri upplýsingar er að finna í handbókinni Á grænni grein.

Hér er hægt að hlaða niður markmiðasetningareyðublöðum.

Áhersla er lögð á að markmið séu „SMART“. Eða Skýr, Mælanleg, Aðgerðamiðuð, Raunveruleg og Tímasett.