Innri vefurinn er vettvangur fyrir kennara til að skiptast á hugmyndum og verkefnum þar sem kennurum gefst tækifæri til að hlaða inn verkefnum sem falla að markmiðum Skóla á grænni grein, auk þess sem þeir geta skoðað og nýtt að vild verkefni sem aðrir skólar hafa sett inn.
Kennarar geta nýskráð sig hér til að hlaða inn verkefnum. Eftir nýskráningu getur þú skráð þig inn hér