Verkefnakista

Hér finnur þú fjölda verkefna sem kennarar í Grænfánaverkefninu hafa hlaðið inn. Þér er velkomið að nýta verkefnin að vild. Þú getur valið verkefni m.t.t. þema, skólastigs, staðsetningar, árstíðar eða grunnþáttar úr aðalnámskrá.

    Þemu Heiti verkefnis Aldur Kennslustundir
Skoða
Slökktu í þágu náttúrunnar
10 - 22
2 - 4
Skoða
Skólanestið, hvað er í því, hvað kostar það og hvað verður um það?
15 - 16
5 - 5
Skoða
Sjálfbærnidagar
13 - 50
15 - 30
Skoða
Matarsóun
2 - 25
5 - 10
Skoða
Vatnsaflsvirkjanir - orkuútreikningar
15 - 20
2 - 3
Skoða
Samgöngur - bílarnir okkar
2 - 6
5 - 8
Skoða
Rafmagn
0 - 5
-
Skoða
Umhverfisverðir
4 - 8
9 - 11
Skoða
Súrefni
2 - 6
-
Skoða
Skólaþing
5 - 16
0 - 10
Skoða
Útblástur - Mundu að slökkva á bílnum
2 - 6
1 - 3
Skoða
Pappírsgerð
2 - 50
8 - 10
Skoða
Álitamál í náttúruvernd - hlutverkaleikur
12 - 50
5 - 16
Skoða
Orkan
4 - 6
3 - 5
Skoða
Spurt um umhverfisvænan lífstíl
16 - 40
1 - 2
Skoða
Óskilamunir
8 - 16
2 - 6

Verkefnið er styrkt af

Skráning á innri vef grænfánans

Innri vefurinn er vettvangur fyrir kennara til að skiptast á hugmyndum og verkefnum þar sem kennurum gefst tækifæri til að hlaða inn verkefnum sem falla að markmiðum Skóla á grænni grein, auk þess sem þeir geta skoðað og nýtt að vild verkefni sem aðrir skólar hafa sett inn.

Kennarar geta nýskráð sig hér til að hlaða inn verkefnum.   Eftir nýskráningu getur þú skráð þig inn hér