Yfirlýsing um trúnað og öflun persónuupplýsinga

Skólar á grænni grein leggur ríka áherslu á að standa vörð um friðhelgi þína í rafrænum samskiptum. Eftirfarandi yfirlýsing um trúnað og meðferð persónuupplýsinga er í hávegum höfð hjá Skólar á grænni grein vefsíðunni. Með því að nota Skólar á grænni grein veitir þú sjálfkrafa samþykki þitt á því verklagi sem hér er lýst.

Öflun persónuupplýsinga

Skólar á grænni grein heldur til haga perónugreinanlegum upplýsingum svo sem tölvupóstfangi, nafni, heimilisfangi og símanúmeri. Skólar á grænni grein heldur einnig til haga ýmsum lýðfræðilegum upplýsingum sem eru ekki persónugreinanlegar svo sem upplýsingum um póstnúmer, aldur, kyn og áhugamál.

Upplýsingum um tölvu- og hugbúnað er sömuleiðis sjálfkrafa safnað saman af Skólar á grænni grein. Þessar upplýsingar geta til að mynda verið IP-tala tölvunnar þinnar, upplýsingar um tegund vafra sem þú notar, lén sem eru heimsótt, hvenær þau eru heimsótt og viðeigandi vefföng. Þessar upplýsingar notar Skólar á grænni grein í þeim tilgangi að veita góða þjónustu og til að afla almennra tölfræðilegra upplýsinga um notkun Skólar á grænni grein vefsíðunnar.

Vinsamlegast hafðu í huga að ef þú lætur af hendi perónulegar upplýsingar eða mikilvæg gögn í gegnum almenn skilaboðasvæði Skólar á grænni grein þá geta þessar upplýsingar verið notaðar af þriðja aðila. Ath: Skólar á grænni grein les ekki persónuleg samskipti sem fara fram á vefnum

Skólar á grænni grein hvetur þig til að skoða hvernig meðferð persónupplýsinga er háttað hjá þeim vefsíðum sem þú kýst að krækja á Skólar á grænni grein. Þannig getur þú fylgst með því hvernig þær vefsíður afla, nota og deila upplýsingum þínum. Skólar á grænni grein er ekki ábyrgt fyrir meðferð persónuupplýsinga á þeim síðum sem ekki eru beinir aðilar að Skólar á grænni grein og Skólar á grænni grein netkerfinu né á nokkru því efni sem þar er að finna.

Notkun persónuupplýsinga

Skólar á grænni grein heldur til haga og notar persónuupplýsingar þínar til að starfrækja Skólar á grænni grein heimasíðuna og halda úti þeirri þjónustu sem þar er boðið uppá. Skólar á grænni grein notar einnig auðkennanlegar persónuupplýsingar til að að kynna þér aðrar vörur og þjónustu sem Skólar á grænni grein og samstarfsaðilar bjóða uppá. Þá gæti Skólar á grænni grein einnig sett sig í samband við þig til að kanna viðhorf þitt til núverandi eða tilvonandi þjónustumöguleika.

Skólar á grænni grein hvorki selur, leigir né gefur út viðskiptavinaskrár til þriðja aðila. Svo gæti farið að Skólar á grænni grein setji sig í samband við þig annað veifið fyrir hönd utanaðkomandi aðila vegna einstakra tilboða sem við teljum að gætu vakið áhuga þinn. Í slíkum tilfellum eru persónuupplýsingar (tölvupóstfang, nafn, heimilisfang, símanúmer) ekki afhentar þriðja aðila. Að auki gæti svo farið að Skólar á grænni grein deili gögnum með áræðanlegum aðilum til að fá aðstoð við tölfræðilegar greiningar eða til að senda þér tölvupóst eða almennan póst. Öllum slíkum aðilum er hins vegar óheimilt að nýta persónuupplýsingar úr fórum Skólar á grænni grein til eigin nota og af þeim er krafist að þeir fari með persónuupplýsingar sem slíkar.

Skólar á grænni grein hvorki notar né gefur upp viðkvæmar persónuupplýsingar svo sem um kynþátt, trúarbrögð eða stjórnmálaþáttöku án afdráttarlauss samþykkis hlutaðeigandi.

Skólar á grænni grein fylgist með því hvaða vefsíður viðskiptavinir okkar heimsækja innan Skólar á grænni grein-netsins til að kynna sér hvaða þjónustur sem Skólar á grænni grein býður uppá eru vinsælastar hverju sinni. Þessar upplýsingar eru notaðar til að senda sérsniðið efni og auglýsingar innan Skólar á grænni grein til viðskiptavina.

Skólar á grænni grein vefsíður munu þá aðeins gefa upp persónuupplýsingar þínar viðvörunarlaust að þess sé krafist af löggiltum aðilum eða í þeirri trú að slíkt sé nauðsynlegt til að verja einkaeignarétt Skólar á grænni grein eða tryggja persónuegt öryggi notenda eða annarra borgara. Slík afhending upplýsinga verður þó alltaf að vera í fullu samræmi við lög eða þá löglegu ferla sem Skólar á grænni grein einsetur sé að fara eftir.

Vafrakökur

Skólar á grænni grein notar vafrakökur (e. cookies) til að klæðskerasníða innankerfisumhverfið að þér. Um er að ræða textaskrár sem vefþjónn færir á harða diskinn þinn. Vafrakökur geta ekki verið notaðar til að keyra forrit eða smita tölvuna þína af vírus. Vafrakökur eru klæðskerasniðnar fyrir þig og getur einungis sá vefþjónn sem lét þér tiltekna köku í té lesið hana.

Eitt af megin hlutverkum vefköku er að auðvelda þér allan umgang um vefsvæðið og spara þér þannig tíma. Kakan lætur vefþjóninn vita að þú sért að heimsækja tiltekna síðu. Hún hjálpar til að mynda Skólar á grænni grein að muna upplýsingar sem þú hefur látið uppi á síðum Skólar á grænni grein þegar þú heimsækir þær næst.

Þú getur leyft eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar leyfa vafrakökur sjálfkrafa en þú getur venjulega stillt vafrann þinn þannig að hann hafni kökum. Ef þú velur að hafna vafrakökum getur svo farið að þú getir ekki notið að fullu gagnvirkra eiginleika Skólar á grænni grein eða annarra vefsíðna sem þú heimsækir.

Öryggi persónuupplýsinga

Skólar á grænni grein tryggir að persónuupplýsingar þínar komist ekki í hendur ósamþykktra aðila. Þegar persónulegar upplýsingar (t.d. kreditkortanúmer) eru sendar á aðrar vefsíður þá er notuð dulkóðun, t.d. með Secure Socket Layer (SSL).

Breytingar á þessari yfirlýsingu

Skólar á grænni grein kann að breyta stefnu sinni um trúnað af og til þannig að hún endurspegli ætíð breytingar innan fyrirtækisins og þjóni þér sem best. Við hvetjum þig til að skoða þessa yfirlýsingu með reglulegu millibili og kynna þér breytingar á stefnu Skólar á grænni grein um trúnað.

Hafðu samband

Skólar á grænni grein hvetur þig til að koma áleiðis skoðun þinni á stefnu okkar um trúnað. Ef þú vilt meina að Skólar á grænni grein hafi ekki heiðrað þessa yfirlýsingu þá vinsamlegast settu þig í samband við Skólar á grænni grein með því að skrifa tölvupóst á landvernd@landvernd.is. Við munum bregðast við með viðeigandi hætti.