Skólar á grænni grein eru um 230 talsins. Skólar af öllum skólastigum leggja áherslu á að innleiða sjálfbærni og sjálfbærnimenntun í bæði skólastarfið og rekstur stofnananna.